Tracker Winter II SG er nú uppfærður fyrir kulda og snjó.
Vatnsheldir og hlýir – notaleg einangrun að innan ásamt sveigjanleika í sóla.
Soft Ground ytri sóli
Veitir stöðugleika í ójöfnu landslagi.
Thermal Insole innleggið hefur innbyggða hitastýritækni
sem dregur í sig hita, geymir og losar hita.
Þessi snjalla einangrun lagar sig að náttúrulegum hitabreytingum í fótunum
og heldur á þeim hita eða kælir eftir þörfum.
Hlý fóðrun sem heldur fótunum hlýjum í köldustu aðstæðum.
Framleiddir með vatnsfráhrindandi efnum, óupptakanlegum efnum,
lokuðum saumum og innri öndunarfóðri sem gerir þá algjörlega vatnshelda.
Úr efnum sem hrinda frá sér vatni og draga ekki í sig raka.
Ytra byrði: 100% villt leður (Wild Hide)
Tungufóðrun: 100% endurunnið pólýester
Innra fóður: 76% pólýester, 17% pólýúretan, 7% nælon
Hitaeinangrandi innlegg: 40% pólýester, 40% PU froða, 20% ál
Ytri sóli: 60% pólýmer, 30% kísill (silica), 10% vulkaníseruð efnaformúla
Þyngd: 430gr. stærð 38