Primus Trail II FG er alhliða strigaskór með frábæru gripi og sveigjanlegur.Yfirbyggingin er framleidd úr endurunnum plastflöskum, andar vel og fljótur að þorna.Framleiddur úr endurnýjanlegum náttúrulegum efnum. Vegan.