Primus Trail II FG er alhliða strigaskór með frábæru gripi og sveigjanlegur.
Yfirbyggingin er framleidd úr endurunnum plastflöskum,
andar vel og fljótur að þorna.
Framleiddur úr endurnýjanlegum náttúrulegum efnum.
Vegan.
REVIVO
Viðskiptavinir geta komið og skilað inn gömlum/notuðu Vivobarefoot skóm
og fengið 25% afslátt af nýjum VivoBarefoot.
Skórni verða sendir aftur til framleiðanda sem gefur þeim nýtt líf eða
endurvinnur.
Lagerstaða:
-
Stórhöfði: 10+
-
Kringlan: 5