Litur Cherry Tomato
Nýr Primus Trail Flow utanvegaskór. Veitir bæði einstakt grip og góða tilfinningu fyrir fjölbreyttu landslagi. Endingargóður og andar vel. 100% endurunnið pólýester möskvaefni. Trail Flow All Terrain sóli veitir létt grip. Með öruggum, sérhönnuðum, hálkuvörðum sóla.Án innleggs, sem færir þig enn nær jörðinni fyrir betri berfætta upplifun.
Þyngd: 219gr. Stærð 42