Primus Lite Knit Natural er einstaklega sveigjanlegur skór.
Minimalísk hönnun sem gerir fótunum kleift að hreyfa sig á
sem náttúrlegastan hátt.
Byggja upp styrk, jafnvægi og bæta niðurstig.
Primus ytrisóli:
Færir þig eins nálægt jörðinni og mögulegt er.
Ytra birgði:
92% Tencel™, 7% Hotmelt og 1% Roica efni
Innlegg úr korki og endurunnu PU
Innleggið úr korki og endurunnu PU fyrir hvern dag er úr endurunnu pólýúretani, með lagi af náttúrulega bakteríudrepandi korki.
Þyngd: 188gr. Stærð 38