Umhirðusett fyrir Vivobarefoot skó.
Heldur skónum ferskum, hreinum og vel vernduðum. Lengir endingartímann
Settið inniheldur:Lyktareyðandi úða sem eyðir ólyktMildan hreinsivökva sem fjarlægir óhreinindiVatnsfráhrindandi vörn fyrir aukna endinguBursta til að fjarlægja óhreinindi á auðveldan háttMjúkan klút til að bera á og pússa
Litur Obsidian
Litur Peyote
Þægilegur og léttur sandaliEingöngu í Vefverlsun
Litur Moonstone