Litur Black
Einstaklega hlýjar og þröngar göngubuxur með herrasniði.Með merínóull að innan fyrir góða einangrun.Buxurnar eru teygjanlegar með styrktum flötum á setsvæði og skálmum til að minnka slit og auka hreyfanleika. Vasar á lærum. Annar með tölulokun og minni vasa fyrir farsíma að innanverðu, og hinn með YKK rennilás. Buxurnar eru stillanlegar í mitti með teygju, frönskum rennilás og hægt að nota belti.