Litur Laurel Wreath
Hálfrennd ullarpeysa sem hentar vel í útivist.Bambull® fatnaður er tveggja laga hönnun. Bambus rayon að innan og ofurfín merino ull að utan. Engin ull er í beinni snertingu við húð.Eiginleikar merino ullar: Ofurlétt, mjúkt, hlýtt í kuldanum og svalt í hitanum. Hrindir frá sér lykt.
Efni: 47% merino ull, 41% bambus rayon og 12% nylon og elastanMíkron: 18,5 - ofurfín merinóullUllarþvottur 30°C.
Litlar stærði
SoftBoost® bambus er bæði sterkur og mjúkur