Therabody JetBoots Prime eru þráðlaus þrýstingsstígvél sem pakkast auðveldlega saman.
Hönnuð til að vera ferðavæn og létt.
Þrýstingsstígvélin hjálpa til við að draga úr eymslum, flýta fyrir bata og hraðar endurheimt.
Jetboots Prime notar nákvæman raðþrýsting sem eykur blóðrásina og
skilar súrefni og næringarefnum til vöðvanna.
Einnig gott að nota á hvíldardögum til að styðja við endurheimt og koma í veg fyrir eymsli.
Styttri þrýstingslotur geta einnig verið áhrifarík upphitun fyrir æfingar.
Stillanlegur tími og þrýstingur til að mæta þörfum líkamans.
Flýtir bata, dregur úr vöðvaeymslum og eykur frammistöðu
Bætir liðleika og hreyfigetu
Ferðavæn og létt á sama tíma og það skilar öflugum árangri
Jetboots Prime þrýstingsstígvélin eru með nýtt háþróað og innbyggt dælukerfi sem blæs upp bæði stígvélin á sama tíma í gegnum fjögur þrýstihólf sem skarast fyrir samræmda meðferð á báðum fótum.
Tengjast Therabody snjallforritinu með Bluethooth fljótlega.
4 stillingar þrýstings (25, 50, 75, 100 mmHg)
4 tímastillingar (20 min, 40 min, 60 min, eða tímalaust)
180 mínútna endingartími rafhlöðunnar
Pakkast saman eins og buxur og passa í bakpoka með snúru (fylgir)
Alveg þráðlaust (nema til að hlaða)
Málin á Medium (Regular):
Innanvert læri: 73-86cm
Fótalengd: 81-93cm