Ertu að leita að einfaldri leið til að liðka líkamann, draga úr stirðleika og jafnvel verkjum?
Hreyfðu þig betur. Einföld lausn sem hentar vel í heimaæfingar og endurhæfingu. Styður við meðferðaúrræði.
Spinefitter hjálpar þér að:
- Losa um spennu í herðum og mjóbaki
- Auka hreyfanleika og liðleika í öxlum og mjóbaki
- Styrkja líkamsstöðu, jafnvægi og draga úr líkum á verkjum
- Bæta golfsveifluna - og því tilvalið fyrir metnaðarfulla kylfinga
Það tekur aðeins nokkrar mínútur á dag – en áhrifin eru langt umfram það.
Helstu áherslur Spinefitter
Nudd
Aðlagar nuddmeðferðina eftir þínum þörfum.
Hreyfanleiki
Virkja framvöðvakeðjur. Sérstakar hreyfiæfingar verða áhrifaríkari með Spinefitter.
Örvun
Vinnur á bandvef, vöðvum og öðrum líkamshlutum á skilvirkan hátt.
Jafnvægi
Finndu jafnvægi og haltu stöðugri líkamsstöðu.
Byggt á áralangri þróun á nuddrúllum, nuddboltum, bandvefslosun og verkjameðferð
28 nuddboltar samofnir á einstakan máta styðja við mænu, hryggjaliði og viðkvæma vöðvahópa.
Ítarlegar leiðbeiningar og myndskeið:
Sjá Spinefitter fræðslu- og kennsluefni hér