Frábær viðbót við æfingar
Fjölnota æfingabolti sem hentar einstaklega vel í æfingar ípilates, sjúkraþjálfun eða almenna líkamsrækt. Einnig erhann notaður sem stuðningur við hryggjasúluna í liggjandiæfingum eða í öndunaræfingum og slökun
Léttur og mjúkur bolti Með stömu yfirborði
Auðvelt að bæta við og taka úr loft
Fjölbreytt æfingatæki
Lítill mjóbakspúði
Nett og þægileg fótanuddrúlla
Fyrir jafnvægis- og stöðugleikaþjálfun