Hentar vel eftir fitusog á höndum, handakrika,
efra bak og Brachioplasty
Hentar sem þrýstingsmeðferð fyrir fólk með fitu- og eða
sogæðabjúg í efri hluta líkama
Hentar eftir aðgerð við fitubjúg
Fest að framan fyrir ofan og neðan brjóst
Nær fram á mitt handabak - með gati fyrir þumal
Fest saman með krækjum
Litur - hægt að fá svartar og beige
Þessar ermar þarf að sérpanta með því að hafa samband við Erlu (erla@eirberg.is)
Þú finnur út stærðina þína með hjálp töflunar hér til hliðar
Afhendingartími er um 2 vikur