Knockaround er opinber stuðningsaðili PGA mótaraðarinnar.
Knockterra+ linsutækni
Gler með vatnsheldum og olíuheldum eiginleikum sem og meiri litadýpt og skerpu.
Auka einnig dýptarskynjun til að lesa pútt eins og atvinnumaður.
Eins og alltaf eru þessar linsur höggþolnar og veita fulla UV400 vörn.
Knockterra™ Performance gler
Umgjörð úr TR90 efni sem gerir hana létta, sveigjanlega og endingargóða.
Vatns- og olíuþolið gler
Stillanlegir nefpúðar úr gúmmíi
Sveigjanlegar stamar spangir
Non-polarized svartar reyklinsur
Full UV400 vörn
FDA viðurkenndar höggþolnar linsur
Hlífðartaska fylgir