Umlykur fætur með þrýsting og nuddkeflum undir iljum
Þrýstingurinn þéttir létt að og losar.
Örvandi þrýstipunktanudd frá hæl til táar
Þrjár þrýstingsstillingar; lár, miðlungs eða hár.
Shiatsu nudd: Nuddar hnúta og þrýstipunkta með mildum til stífum endurteknum hreyfingum.
Sérsniðin upplifun: „Mode“ hnappur virkjar “aðeins loft”, “hnoða eingöngu” eða “samsetta stillingu”;
„Knead Intensity“ breytir styrk úr lágum í háan.
Stillanlegur róandi hiti.
Djúpt og þétt Shiatsu nudd
Milt og róandi þrýstingsnudd
Fætur eru nuddaðir að fullu frá hæl og fram í tá. Einnig ofan á.
Sérsniðnar stýringar
Róandi hiti til að slaka á spenntum vöðvum.
Málin: 34 x 40 x 23cm