Boneco U250 - Hljóðlátt og einfalt í notkun
Ultrasonic rakatæki með köldum úða.
Stafrænn LED skjár með snertinæmu stjórnborði
Hægt að stilla fyrirfram ákveðið/umbeðið rakastig (t.d. 50%)
sem tækið viðheldur með innbyggðum rakamæli.
3,5 lítra vatnstankur
Blá díóða lýsir upp vatnstankinn
ISS Silver Stick gegn bakteríuvexti
Aqua Pro vatnssía
Hentar rými allt að: 50 fm og allt að 125 rúmmetra
Málin: 24 × 12 × 26.3 cm 38 – 41 db(A)
Þyngd: 1.9kg.