Clara brjóstahaldarinn er sígildur og þægilegur brjóstahaldari án spanga.
Veitir góðan stuðning og fallega lögun - fullkominn fyrir daglega notkun
og þær sem vilja þægindi. Hlýrarnir eru breiðir svo álagið dreifist á meira
svæði.
Fallegt og þægilegt snið sem mótar brjóstin vel
Breiðir og stillanlegir hlýrar - aukin þægindi og minna álag á axlir
Smelltur að aftan með þrem klemmum
Fjölbreytt stærðarúrval - Skálar B - G og ummálsstærðir 75-120