Frí heimsending þegar verslað er yfir 10.000 kr. eða meira, allt að 20 kg.
Menu
Innkaupakarfa
Engar vörur í körfu.

Altra og Vivobarefoot skórnir eru fótlaga!

12 júní, 2024

Altra og Vivobarefoot skórnir eru náttúrulega hannaðir í kringum fótinn með nóg pláss fyrir tær til að auka grip, jafnvægi og bæta niðurstig. Skórnir hjálpa því við að virkja vöðva í fótunum á náttúrulegan máta.

Marga hlaupara nota bæði Altra og Vivobarefoot skó til skiptis. Flestir taka þá lengri hlaupin í Altra skónum og styttri hlaup og æfingar í Vivobarefoot til að ögra líkamanum og virkja vöðva sem annars myndu liggja í dvala.

Sjá nánari umfjöllun hér á Vísi.