Lone Peak 8 er "neutral" utanvegaskór, það er að segja án stuðnings.
Ný og endurbætt útgáfa af vinsælasta utanvegaskó Altra.
Tilbúinn til þess að takas á við öll
utanvegahlaup og eða göngu sem þú tekur þér fyrir hendur.
Balanced Cushioning™ veitir jafna höggdempun
frá hæl fram í tær, og hjálpar líkamanum að halda góðu
jafnvægi og réttri líkamsstöðu.
Altra EGO™ millisólinn er fjaðrandi og léttur, með góða
höggdempun sem veitir auka "Boost og betri endingu.
MaxTrac™ sólinn sameinar gott grip, stöðuleika og frábæra
endingu á hvaða undirlagi sem er.
TRAILCLAW™ V-laga takkar undir táberginu og miðfætinum
auka grip og snerpu þegar farið er upp á við. Stærri takkar auka
grip og öryggi í niðurhalla.
StoneGuard™ grjótplata veitir vörn gegn grjóti og misjöfnu undirlagi.
Aðrar upplýsingar
Breidd: Classic Fit.
Þyngd: 259 g
Miðsóli: Altra EGO
Sóli: MaxTrac
Höggdempun: Meðal höggdempun
Hæð sóla: 25mm
Drop: 0m
Yfirbygging: Ripstop Mesh