King MT 2 er klassískur skór frá Altra.
Hentar best í tæknileg slóðahlaup og keppnir.
Búinn Vibram® Litebase sóla til að draga úr þyngd og Vibram® Megagrip fyrir grip bæði á blautu og þurru undirlagi.
Yfirbygging er hönnuð fyrir sveigjanleika og þægindi á meðan Altra EGO™ millisólafroða heldur honum móttækilegum fyrir undirlagi.
Með sterkum reimafestingum og frönskum rennilás sem lætur skóinn sitja þétt og vel.
Með Stoneguard™ innleggi sem er hannað til að veita vörn undir fætinum gegn steinum.
GaiterTrap™ festingar fyrir Altra legghlífar.
Með einkennandi FootShape lögun Altra færðu rúmgott tábox.
Drop: 0 mm
Ytrabirði: möskvi
Millisóli: Altra EGO™
Ytri sóli Vibram® Litebase með Megagrip
Dempun: Lítil
Hæð 19 mm/19 mm
Hlutlaus stuðningur
Fótform Staðlað
Þyngd 245,2 g