Léttur götuskór með innanfótarstuðningi.
Hentar jafnt fyrir hlaup sem og göngur.
Rocker lögunin á Experience er hönnuð til að gefa skilvirka "tá-off",
án þess að breyta náttúrulega skrefinu þínu og hvetur til náttúrulegrar fótastöðu.
4 mm hæðarmun frá hæl fram undir táberg.
Aðrar upplýsingar:
Drop: 4 mm
Breidd: Standard footshape fit.
GuideRail™ innanfótarstuðningur
Þyngd: kvk, 221gr
Miðsóli: Compression Molded EVA foam
Sóli: Gúmmí
Höggdempun: Meðal höggdempun
Hæð sóla: 30mm
Yfirbygging: Engineered mesh